Grímsá


ALMENN LÝSING


Staðsetning: 70km vestur frá Rkv
Tímabil: 19 júní- 24. september
Lengd: 32km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 1595 laxar
Stangir: 8
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Full þjónusta
Ath: Öllum laxi yfir 69 cm skal sleppt Kvóti eru 2. fiskar á dag. Eftir það skal veitt og sleppt

20-22.08.2020. Grímsá í Borgarfirði. 1 stöng í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
148.800 ISK
Setja í körfu
Karfan þín er tóm.