Veiðisvæði Skugga fyrir landi Hvítárvalla


ALMENN LÝSING


Staðsetning: 70km vestur frá Rkv
Tímabil: 20 maí til 20 september
Lengd: Svæðið er tæpir 2.km og spannar neðsta hluta Grímsár í Borgarfirði og syðri bakka Hvítár. Svæðið afmarkast af veiðimörkum neðan Þingness í Grímsá, niður að gömlu Hvítáravallabrú að sunnanverðu.
Meðalveiði seinustu 5 ár:
Stangir: 2-4. Tvær stangir fylgja hvoru húsi, en ekkert er því til fyrirstöðu að kaupa allar 4 stangirnar.
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað
Veiðihús: Á veiðisvæðinu eru tvö veiðihús, Efra-hús og Neðra-hús. Veiðisvæðið er tvískipt. Frá 10 júní og fram til 20 ágúst er svæðið selt í tveggja daga hollum og víxla húsin svæðum milli vakta. Utan þess tíma eru svæðin seld sér frá morgni til kvölds.
Ath: Eingöngu er leyfð fluguveiði og er kvóti tveir smálaxar á dag á hverja dagsstöng.

30/7-1/8.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
219.600 ISK
Setja í körfu
14-16.08.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
159.600 ISK
Setja í körfu
16-18.08.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
159.600 ISK
Setja í körfu
18-20.08.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
159.600 ISK
Setja í körfu
20-22.08.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
159.600 ISK
Setja í körfu
22-24.08.2020. Neðra-hús. 2 stangir í 2 daga frá hád-hád. Fluguveiði eingöngu.
139.600 ISK
Setja í körfu
Karfan þín er tóm.