Svalbarðsá
ALMENN LÝSING
Staðsetning: 170 km frá Akureyri Tímabil: 27.júní - 20. september Lengd: 17km Meðalveiði seinustu 5 ár: 5 ára meðalveiði 404 laxar. Stangir: 2-3 Veiðileiðsögumenn: Ef Óskað er eftir Veiðihús: Mjög gott Veiðihús sem er 110 m2 að stærð. 4. herbergi með baðherbergi. Ath: Öllum laxi skal undantekningalaust sleppt |
 |
Ekkert laust í augnablikinu, skráning á biðlista á hreggnasi@hreggnasi.is |
0 ISK |
Setja í körfu |
|