Grímsá


ALMENN LÝSING


Staðsetning: 80 km frá Reykavík
Tímabil: 17 júní- 29. september
Lengd: 32km
Meðalveiði seinustu 5 ár: Meðalveiði 1974-2021: 1299
Stangir: 6-8
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Full Þjónusta
Ath: Skyldudvöl, í veiðihúsi.

UPPSELT VEGNA 2024: Biðlisti vegna 2025. hreggnasi@hreggnasi.is
ISK
Setja í körfu
1 VÖRUR Í KÖRFU