Laxá í Dölum


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Búðardalur vesturland, um 2 klst frá Rvk
Tímabil: 24. júní - 30. sept
Lengd: 25. km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 1226 Laxar samtals 2015 veiddust 1.600 laxar
Stangir: 4-6. stangir.
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Full Þjónusta. Skyldudvöl. Kr.29800.- pr mann á dag.
Ath: Kvóti er 2 laxar á dag. Eftir að kvóta er náð má veiða og sleppa
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!Karfan þín er tóm.