Laxá í Aðaldal (Miðsvæði)
ALMENN LÝSING
Staðsetning: Laxá í Aðaldal. 445. km frá Reykjavík. Tímabil: 1. maí - 18. sept. Lengd: Rétt rúmlega 7.km. Meðalveiði seinustu 5 ár: 2-500. Silungar 50-120. Laxar. Stangir: 4 Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er. Veiðihús: Veiðihúsið Vörðuholt. Það er fallegt og rúmgott með uppábúnu fyrir 6 manns í þremur tveggja manna herbergjum. Ath: Heitur pottur er á veröndinni. Veiðihúsið er staðsett uppi á hæð með útsýni yfir Laxá, Kverkfjöll og Aðaldalinn sjálfann. Stutt er í alla þjónustu á Húsavík. |
 |
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!
| |