Laxá í Aðaldal (Miðsvæði)


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Laxá í Aðaldal. 445. km frá Reykjavík.
Tímabil: 1. maí - 18. sept.
Lengd: Rétt rúmlega 7.km.
Meðalveiði seinustu 5 ár: 2-500. Silungar 50-200. Laxar.
Stangir: 4
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er.
Veiðihús: Veiðihúsið Vörðuholt. Það er fallegt og rúmgott með uppábúnu fyrir 6 manns í þremur tveggja manna herbergjum.
Ath: Heitur pottur er á veröndinni. Veiðihúsið er staðsett uppi á hæð með útsýni yfir Laxá, Kverkfjöll og Aðaldalinn sjálfann. Stutt er í alla þjónustu á Húsavík.

26-29.06.2022. Laxá/Miðsvæði. 4 st. í 3 daga.( hád-hád)Fluguveiði V/S. Veiðihús fylgir.
360.000 ISK
Setja í körfu
29.06-01.07.2022. Laxá/Miðsvæði. 4 st. í 2 daga.( hád-hád)Fluguveiði V/S. Veiðihús fylgir.
240.000 ISK
Setja í körfu
Karfan þín er tóm.