Hafralónsá


ALMENN LÝSING


Staðsetning: norðausturland
Tímabil: 24.júní - 25. sept.
Lengd: 28. Km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 350 Laxar (40ár)
Stangir: 4-6. stangir.
Veiðileiðsögumenn: Ef að óskað er eftir.
Veiðihús: Án þjónustu. Möguleiki er að kaupa þrif og þjónustu
Ath: Öllum laxi skal undantekningalaust sleppt
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!Karfan þín er tóm.