Veiðisvæði Skugga fyrir landi Hvítárvalla


ALMENN LÝSING


Staðsetning: 80km vestur frá RVK. ( Skuggi Lodge á google maps )
Tímabil: 20 maí til 10 oktober
Lengd: Svæðið er 2.km og spannar neðsta hluta Grímsár og Hvítá að Hvítárvallabrú.
Meðalveiði seinustu 5 ár: 60-150. Laxar og 200-400. sjóbirtingur.
Stangir: 2-4. stangir.
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Veiðihús / Sumarhús ( Norðurkot fylgir þó ekki í stökum dögum)
Ath: Eingöngu leyfð fluguveiði

30.09.2021. Skuggi. Veiði. 2 stangir í 1 dag (9-21). Fluguveiði eingöngu V/S
34.000 ISK
Setja í körfu
01.10.2021. Skuggi. Veiði. 2 stangir í 1 dag (9-21). Fluguveiði eingöngu V/S
34.000 ISK
Setja í körfu
1 VÖRUR Í KÖRFU