Laxá í Dölum


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Búðardalur vesturland, um 2 klst frá Rvk
Tímabil: 24. júní - 30. sept
Lengd: 25. km
Meðalveiði seinustu 5 ár: Meðalveiði 1974-2021: 1023
Stangir: 4-6. stangir.
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Full Þjónusta. Skyldudvöl. Sumarið 2023. Kr.39.900. pr mann á dag.
Ath: Kvóti er 1. smálax á dag. Eftir að kvóta er náð má veiða og sleppa

UPPSELT VEGNA 2024: Biðlisti vegna 2025. hreggnasi@hreggnasi.is
ISK
Setja í körfu
1 VÖRUR Í KÖRFU