Svalbarðsá


ALMENN LÝSING


Staðsetning: 170km frá Akureyri
Tímabil: 1. júlí - 14. september
Lengd: 17km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 5 ára meðalveiði: 404 laxar. Sumarið 2015 var metveiði er hátt í 800 laxar veiddust
Stangir: 2-3
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Mjög gott veiðihús sem er 110 m2 að stærð með fjórum herbergjum, sem öll eru með sturtum og salerni. Sængur og koddar eru til staðar en Veiðimenn taka með sængurföt og allar hreinlætisvörur. Gott gasgrill er á staðnum
Ath: Öllum laxi skal undantekningalaust sleppt
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!Karfan þín er tóm.