Krossá á Skarðsströnd


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Skarðsströnd Dalasýsla 218 km. frá Rvk
Tímabil: 26 júní til 20. september
Lengd: 12,4 km með um 40 merktum veistöðum. Eftir 1. september er veiði ofan ármóta Krossdalsár
Meðalveiði seinustu 5 ár: N/A
Stangir: 2
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Já, án þjónusu
Ath: Öllum laxi yfir 69cm skal sleppt ef kostur er

27-29.06.2018. Krossá á Skarðsströnd. Tvær stangir í tvo daga frá hád - hád.
147.600 ISK
Setja í körfu
1 VÖRUR Í KÖRFU