Úlfarsá (KORPA)


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Reykjavík (Grafarvogur)
Tímabil: 23 júní- 20 september
Lengd: 17km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 205 laxar
Stangir: 2
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Á svæðinu er kofi til hressingar. Veiðivörður mætir á morgnana og hittir veiðimenn og skiptir svæðum
Ath: Kvóti er fjórir laxa á dag. Við hvetjum veiðimenn til að nota flugu og sleppa laxi
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!Karfan þín er tóm.