Hofsá í Vopnafirði


ALMENN LÝSING


Staðsetning: Austurland, Vopnafjörður
Tímabil: 1.júlí- 20. sept.
Lengd: 30. Km
Meðalveiði seinustu 5 ár: 30 ára meðalveiði er um 1100 laxar
Stangir: 7. stangir.
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Glæsilegt veiðihús Hofsár er með átta tveggja manna herbergjum. Þar er full þjónusta við veiðimenn fram til 10 september en eftir það gefst veiðimönnum kostur á að sjá um sig sjálfir.
Ath:
Því miður er ekkert laust fyrir þetta svæði í augnablikinu!Karfan þín er tóm.